KitchenAid KEK1565OB Owners Manual - Page 132

Notkun HraÐsuÐuketilsins

Page 132 highlights

NOTKUN HRAÐSUÐUKETILSINS HRAÐSUÐUKETILINN NOTAÐUR Áður en hraðsuðuketillinn er notaður í fyrsta skipti skal þvo hann og lokið í heitu sápuvatni, skola síðan með hreinu vatni og þurrka. Fyllið hraðsuðuketillinn með vatni í MAX línu; sjóðið vatnið og hellið síðan úr. Til að koma í veg fyrir skemmdir skal ekki setja hraðsuðuketilinn að fullu í vatn og ekki nota slípiefni eða hreinsiefni. Opnið lokið á hraðsuðuketlinum með því að ýta á 1 sleppihnappinn fyrir lokið, fylla síðan hann af hreinu, köldu vatni ATHUGIÐ: Vatn verður að vera við eða yfir MIN línuna til þess að hraðsuðuketilinn virki. Ekki fara yfir MAX línuna. 2 Ýtið lokinu niður þannig að það sé alveg lokað. VIÐVÖRUN Hætta á ra osti Stingið inn í jarðtengda innstungu. Ekki fjarlægja jarðtenginguna. Ekki nota millistykki. Ekki nota framlengingarsnúru. Misbrestur á að fylgja þessum leiðbeiningum getur leitt til dauða, eldsvoða eða ra osts. 3 Setjið hraðsuðuketillinn á botninn og stingið rafmagnssnúrunni jarðtengda innstungu. 4 Ýtið kveikja/slökkva rofanum niður; kveikjugaumljósið birtist og hraðsuðuketillinn mun byrja að hita vatnið. 132 | NOTKUN HRAÐSUÐUKETILSINS W11222482 - New Final Copy.indb 132 25/06/2018 20:56:48

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • 11
  • 12
  • 13
  • 14
  • 15
  • 16
  • 17
  • 18
  • 19
  • 20
  • 21
  • 22
  • 23
  • 24
  • 25
  • 26
  • 27
  • 28
  • 29
  • 30
  • 31
  • 32
  • 33
  • 34
  • 35
  • 36
  • 37
  • 38
  • 39
  • 40
  • 41
  • 42
  • 43
  • 44
  • 45
  • 46
  • 47
  • 48
  • 49
  • 50
  • 51
  • 52
  • 53
  • 54
  • 55
  • 56
  • 57
  • 58
  • 59
  • 60
  • 61
  • 62
  • 63
  • 64
  • 65
  • 66
  • 67
  • 68
  • 69
  • 70
  • 71
  • 72
  • 73
  • 74
  • 75
  • 76
  • 77
  • 78
  • 79
  • 80
  • 81
  • 82
  • 83
  • 84
  • 85
  • 86
  • 87
  • 88
  • 89
  • 90
  • 91
  • 92
  • 93
  • 94
  • 95
  • 96
  • 97
  • 98
  • 99
  • 100
  • 101
  • 102
  • 103
  • 104
  • 105
  • 106
  • 107
  • 108
  • 109
  • 110
  • 111
  • 112
  • 113
  • 114
  • 115
  • 116
  • 117
  • 118
  • 119
  • 120
  • 121
  • 122
  • 123
  • 124
  • 125
  • 126
  • 127
  • 128
  • 129
  • 130
  • 131
  • 132
  • 133
  • 134
  • 135
  • 136
  • 137
  • 138
  • 139
  • 140
  • 141
  • 142
  • 143
  • 144
  • 145
  • 146
  • 147
  • 148
  • 149
  • 150
  • 151
  • 152
  • 153
  • 154
  • 155
  • 156
  • 157
  • 158
  • 159
  • 160
  • 161
  • 162
  • 163
  • 164
  • 165
  • 166
  • 167
  • 168
  • 169
  • 170
  • 171
  • 172
  • 173
  • 174
  • 175
  • 176
  • 177
  • 178
  • 179
  • 180
  • 181
  • 182
  • 183
  • 184
  • 185
  • 186
  • 187
  • 188

132
|
NOTKUN HRAÐSUÐUKETILSINS
NOTKUN HRAÐSUÐUKETILSINS
HRAÐSUÐUKETILINN NOTAÐUR
Áður en hraðsuðuketillinn er notaður í fyrsta skipti skal þvo hann og lokið í heitu sápuvatni,
skola síðan með hreinu vatni og þurrka� Fyllið hraðsuðuketillinn með vatni í MAX línu; sjóðið
vatnið og hellið síðan úr� Til að koma í veg fyrir skemmdir skal ekki setja hraðsuðuketilinn að
fullu í vatn og ekki nota slípiefni eða hreinsiefni�
1
Opnið lokið á hraðsuðuketlinum með því að ýta á
sleppihnappinn fyrir lokið, fylla síðan hann af hreinu,
köldu vatni
ATHUGIÐ:
Vatn verður að vera við eða yfir MIN línuna til þess að hraðsuðuketilinn virki�
Ekki fara yfir MAX línuna�
2
Ýtið lokinu niður þannig að það sé alveg lokað�
VIÐVÖRUN
Hætta á raflosti
Stingið inn í jarðtengda innstungu.
Ekki fjarlægja jarðtenginguna.
Ekki nota millistykki.
Ekki nota framlengingarsnúru.
Misbrestur á að fylgja þessum leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.
3
Setjið hraðsuðuketillinn á botninn og stingið
rafmagnssnúrunni jarðtengda innstungu�
4
Ýtið kveikja/slökkva rofanum niður; kveikjugaumljósið
birtist og hraðsuðuketillinn mun byrja að hita vatnið�
W11222482 - New Final Copy.indb
132
25/06/2018
20:56:48